Um okkur

Litbrigði málningarþjónusta

Meðeigandi Kristjáns er málarasveininn Arnar Freyr Jakobsson sem til gamans má geta að gegnir einnig tengdarsonarhlutverki gagnvart Kristjáni. Saman leiða þeir stefnu Litbrigði um fagmennsku, vönduð vinnubrögð og lipra þjónustu!

Höfuðstöðvar Litbrigðis eru í Vættaborgum 61, 112. 

Hægt er að ná í Kristján símleiðis í síma 697-9000 og í Arnar í síma 787-4200 eða í gegnum tölvupóst á [email protected]

Viltu hressa og hörkuduglega málara í verkið þitt? Þá erum við þínir menn!

málari
málari
málari
málari
málari
Scroll to Top